Það er hefur verið regla, og er regla eftir því sem ég best veit , að fólk sem er undir aldri og er t.d. að spila komi með forræðismanni, foreldri eða systkini sem tekur ábyrgð á þér. Aldurinn skiptir máli en auðvita ekki öllu máli ef þú hefur hæfileika í því sem þú ert að gera o.s.frv. Gangi þér vel félagi….