Rvk Underground er grundvöllur fyrir íslenska og erlenda plötusnúða, tónlistarlistamenn og unnendur danstónlistar.

Rvk Underground sér um að miðla öllu því helsta í heimi danstónlistarinnar ásamt því að fjalla vel and vandlega um það sem er að gerast í íslensku danstónlistarlífi. Markmiðið er að miðla tónlistinni til áhugamanna og unnenda hennar á sem einfaldastan hátt. Ásamt því að fjalla ítarlega um það sem er gerast í heimi danstónlistarinnar bíður Rvk Underground einnig upp ýmiskonar námskeið og kennslu í tengslum við danstónlist, þar á meðal kennslu í helstu tónlistarforritum dagsins í dag og Dj námskeið.

Allir plötusnúðar og tónlistarmenn geta haft samband við Rvk Underground til þess að koma á framfæri tónlist sinni (án kostnaðar) og við reynum okkar besta við að koma henni áfram og í réttar hendur. Allt efni sem okkur berst og líst vel á, munum við senda áfram í gegnum vítt tengslanet t.d. á útgáfufyrirtæki, listamenn og aðra einstaklinga.

Við viljum leggja áherslur á sem flestar stefnur danstónlistarheimsins en þó mun Techno, Dub Techno, Deep House, House, Tech-House, Minimal, Ambient, Dub-Step og Drum & Bass vera í brennidepli.

Fljótlega munu fara af stað regluleg klúbbakvöld og hvetjum við eindregið alla dansunnendur og áhugamenn senunnar til að aðstoða við undirbúning kvöldanna, t.d. við val á pötusnúðum og tónlistarmönnum á hvert kvöld. Rvk Underground hefur það að sjónarmiði að bjóða upp á sem fjölbreyttasta dagskrá sem höfðar til sem flestra, ásamt því að viðhalda léttu og góðu andrúmslofti á kvöldunum.

Rvk Underground heldur uppi vikulegu podcasti þar sem mismunandi plötusnúðar og tónlisarmenn láta í sér heyra og spila það ferskasta í heimi danstónlistarinnar.[www.rvkunderground.com]
[www.rvkundergroundforum.com]

Podcast:[http://itunes.apple.com/us/podcast/rvk-underground/id368758142]


English


Rvk Underground disseminates the major media in the world of dance
music as well as focusing on what is happening in the Icelandic dance-music
scene. Our goal is to distribute the music simple and fast.

Rvk Underground will be offering various courses and training sessions, including introductory courses in all the major music software and DJ workshops.

In addition, we will provide services of professional mixing, mastering, and virtual studio service, all for a good price.


Any DJ or producer can contact Rvk Underground to promote their music
(without cost) and we will try our best to deliver it into the right hands
such as labels, artists and/or other individuals of the industry.


We try to cover all genres in dance music but following genres will be prominent;
Techno, Dub-Techno, House, Deep House, Tech House, Minimal, Ambient,
Dubstep and Drum&bass.

Soon we will launch our regular club nights and we want encourage all
music lovers to assist us in preparation, e.g. selecting DJ's and producers for each night. We want to offer a diverse program that appeals to everyone as well as maintaining a good atmosphere.

Rvk Underground maintains a weekly podcast with Iceland’s most talented
artists alongside the world’s most recognized DJ's & Producers.


[www.rvkunderground.com]
[www.rvkundergroundforum.com]

Podcast:[http://itunes.apple.com/us/podcast/rvk-underground/id368758142]