Þetta er alveg rétt hjá WarriorJoe , adminar á simnet eiga að gefa viðvörun og segja afhverju þeir ætla að kicka ef þeir ætla á annað borð að kicka. Smegma hefur valið vissa menn til að vera admin á simnet server og þá ætlast hann til að þessir vissu einstaklingar séu með sín réttu nick og láti þá vita ef þeir ætla að kicka. Hinsvegar hefðir þú Óli alveg mátt sleppa því að vera að spila með þetta tag því þú bjóst nú varla við öðru en að þeir yrðu pirraðir. Ég verð bara að segja að báðir...