feminista félagið lét ekki banna eitt né eitt, enda hefur það ekki vald til þess. þessi málsþáttur var í einhverri dagbók eða eitthvað, femilistafélagði kvartaði til útgefanda og útgefandi tók hann úr bókinni og baðst fyrirgefningar. hafði örugglega sama gerst ef það hafði verið niðrandi málsháttur um homma, nýbúa eða eitthvað álíka. feministar eru bara jafnréttissinnar sem trúa á það að konur eiga sama skilið og kallar. ekkert meira, ekkert minna. nasismi er hinsvegar andstæðan við...