Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ih8
ih8 Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
370 stig
I WAS BORN FOR DYING!

Re: Gítarhetjusólóar....

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það heitir child in time, ekki sweet child in time en það skiptir svosem engu. Snilldar gítarsóló og Blackmore er einn sá besti, prófið að hlusta á King of the hill með Rainbow…geðveiki. Sóló rúla maður…ekki almennilegt lag nema það sé gítarsóló í því.

Re: Myndin - BMW X5

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ari Vatanen er einn frægasti rallökumaður allra tíma. Það var hann sem keyrði Peugeot 205 geðveikina.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: M5 vél (3.6 lítra) með Túrbínu....

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þessi vél er orginal hönnuð til að þola 1000hö þannig að hún fer létt með 500.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: M5 vél (3.6 lítra) með Túrbínu....

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nákvæmlega, listinn er langur af spennandi Alpina bimmum. Er ekki fínt að prófa B10 E34 Alpina næst?<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: M5 vél (3.6 lítra) með Túrbínu....

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sæmilegasta tæki þar á ferð. Skemmtileg síða sem þú bentir á, gaman að lesa grein sem ber saman E28 M5 og B7 Alpina. Reyndar allt á þýsku en maður getur lesið þýsku þegar áhugi á efninu er til staðar. Svo á maður víst að heita stúdent í þýsku…<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Kvótakerfið greiðir of litla skatta.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þar sem við erum augljóslega ekki á sömu skoðun og neitum að taka við rökum hvort frá öðru þá ætla ég að enda þessa umræðu að minni hálfu. Þakka fróðlega umræðu ih8

Re: Pink FLoyd

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Snilldar grein! Ein sú besta sem ég hef lesið hér á huga. Hefur einhver hérna prófað að horfa á Wizard of Oz og hlusta á Dark Side of the Moon saman? Dauðlangar til þess en á ekki myndina…

Re: Hulin geðveiki

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
He he gott að vita þegar vinir mínir afneita mér þegar ég kaupi Citroen ;)<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Hulin geðveiki

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Tölurnar eru ekki mjög spennandi, ég myndi líklega hafa hann í spyrnu á mínum 520 eða a.m.k. standa vel í honum, en það er eitthvað svo spennandi við þessa bíla. Hvort sem það er urrið úr V6 vélinni, rafdrifni púðinn milli sætanna, hæfileikinn til að taka hraðahindranir á öðru hundraðinu eða geimskipshönnunin þá er eitthvað við þessa bíla.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare,...

Re: Hulin geðveiki

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég á erfitt með að viðurkenna það en ég gæti alveg hugsað mér einn XM. Fengi maður ekki respect ef maður myndi flytja <a...

Re: Árið 2002 í hnotskurn....

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
En ef hann væri T-Sport, á 17" felgum, með filmur og neon? :Þ

Re: Árið 2002 í hnotskurn....

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
He he nákvæmlega, tákn um æði

Re: Kvótakerfið greiðir of litla skatta.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er algeng kommúnísk hugsun að fárast út í að fjármagnstekjuskattur sé lægri en tekjuskattur. Það að hafa 10% fjármagnstekjuskatt er meira en nóg því í raun ertu búinn að borga þitt af þessum tekjum áður í formi tekjuskatts af launum. Hvaða vit er í því að hafa hærri fjármagnstekjuskatt? Það myndi bara leiða til þessa að fólk myndi hætta að fjárfesta í fyrirtækjum eða bara að spara yfir höfuð. Til hvers að hætta sparifénu í áhættu fjárfestingu þegar maður þarf svo að borga sama skatt og...

Re: Iron Maiden, ein besta rokkhljómsveit allra tíma !

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Maiden rokkar feitt!! Alveg fullkomlega sammála um að hún sé ein besta hljómsveit allra tíma. Með bestu gítarsamvinnu sem ég hef heyrt, toppar ekkert þegar 3 gítarleikarar taka sama gítarsólóið eins og á Rock in Rio;) Ég held að tónleikarnir í Rio hafi verið þeir fjölmennustu sem ein hljómsveit hefur haldið. Mín uppáhaldslög eru Rime of the Ancient Mariner, the Trooper og Alexander the Great, en annars fíla ég öll lögin þeirra vel. Fín grein hjá þér Eddie, passlega nákvæm til að fanga...

Re: Bíltegundir

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
BMW E39 520i '98 módel hérna. Ætli draumbíllinn sé ekki bara BMW E39 M5…some day<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Árið 2002 í hnotskurn....

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekki kynnst þessu annars staðar en hjá Heklu og IH. Þó hef ég farið víða að athuga verð og alltaf hefur verðið verið ásett verð upp í listaverð, ekki uppítökuverð upp í ásett verð eins og hjá Heklu og IH.

Re: Árið 2002 í hnotskurn....

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er sama gamla lumman þar sem alltaf er mokað jafn miklu út af Toyotu. Það mætti halda það að helmingur Íslendinga sé með “Toyota-heila”, þeir sjá bara ekki annað. Á mínu heimili er Toyota Corolla 4WD sem reyndar hefur ekkert bilað ef frá er talið það sem ég hef gert henni(…) og þjónustan verið alveg til fyrirmyndar en djöfull er þetta leiðinlegur bíll að keyra. Hef keyrt skemmtilegri innkaupakerru en þetta. Mín ætt sér ekkert annað en Toyotu og ég er einn af örfáum sem aðhyllist ekki...

Re: Könnunin, Svalasti Led Zeppelin meðlimurinn...

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég fæ alltaf netta gæsahúð þegar ég sé Page með fiðlubogann í Dazed and confused. Menn verða nú ekki mikið svalari en það…<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Swaybar og tollur

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þú borar vsk ofan á allt heila klabbið, þ.e. verð úti + sendingarkostnað + tollinn = örugglega tvöfalt verðið:(<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Hversu góður er Lars Ulrik

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mér finnst hann vera snillingur, helvíti öflugur með bassatrommurnar. En heitir hann ekki Ulrich?<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Hvaða lag..

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Achilles last stand með Zeppelin. SNILLD!!!<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Kvótakerfið greiðir of litla skatta.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
gmaria: Útgerðarfyrirtæki hafa greitt skatta eins og önnur fyrirtæki og gera enn. Þegar þú segir að fyrirtækin hafi farið að skila hagnaði fyrir hluthafa er það ekki bara hið besta mál því fyritæki greiða skatta af hagnaði, en ekki af tapi, sem rennur svo beint í ríkissjóð. Ég held að þú gerir þér ekki grein fyrir því hvað útgerðin er að borga gífurlega mikil gjöld í dag. Það fær enginn neitt gefins í þessu frekar en í öðru. Útgerðin heldur t.d. uppi öllu rannsóknar og eftirlitskerfinu ásamt...

Re: Ritvörn og DVD

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Margir mjög dýrir og góðir spilarar hafa verið að klikka á þessu en svona normally priced spilarar ættu alveg að spila þá.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Radarvarar

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég vil halda því fram að betra sé að eyða aðeins meira og vera öruggari því mismunurinn er minni en sektin. Ég hef heyrt að nýi Escort varinn sé mjög góður miðað við pening. Sjálfur er ég með Whistler sem hefur margborgað sig og mæli alveg með honum. Svo er nauðsynlegt að skilja hvað varinn segir sbr. lengd og styrk merkja og auðvitað að keyra bara eins og maður. Alger óþarfi að keyra eins og bavíani þótt maður sé með vara, maður þarf að taka tillit til annarra og stefna ekki lífum í...

Re: Kvótakerfið greiðir of litla skatta.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Kvótaframsalið er fyrst og fremst til að auka hagræðingu í greininni. Það sér hver heilvita maður nauðsyn þess að geta leigt til sín meiri kvóta af tegund sem veiðist þá stundina ef hann hefur ekki nægjanlegan kvóta af þeirri tegund. Þessa leigu verður hann kannski að fjármagna með því að selja sjálfur kvóta í annarri tegund sem fiskast annars staðar. Hvað varðar nýliðun í greininni þá er það bara þannig að það geta ekki allir komist að, því miðin leyfa það ekki. Það geta ekki allir borðað...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok