Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hræðilegt!!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég hefði aldrei trúað þessu, ekki fyrr en ég sá síðuna sjálfur. Ég er að spá í að hætta spila CS útaf þessu :-( [.Hate.]Icez

Re: Ættu næstu mót að vera 5 vs 5?

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er fylgjandi 6vs6. Þó að deildir eins og CPL eru að færa sig yfir í 5vs5 þá hef ég orðið var við mikla gagnrýni á þetta fyrirkomulag. Annars er maður orðinn svo vanafastur svo að áfram með 6vs6 :-) [.Hate.]Icez

Re: Bæ bæ Half-life

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Lol Memnoch! Ég var rétt að fara svara þessu sama. GeForce3 er til, er á leiðinni eftir pínkupons tíma :-), eða hvort hann er kominn út einhverstaðar í USA…man ekki….orðinn alltof gamall til að muna svona hluti.. :-( [.Hate.]Icez

Re: Nýja CS

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Affirmative! [.Hate.]Icez

Re: Your version is out of date......

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Akkúrat!! [.Hate.]Icez

Re: Nokkrar spurningar fyrir bestu Cs spilarana (Hate thursana lika =P)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þú ert líka deticated! [.Hate.]Icez

Re: Nokkrar spurningar fyrir bestu Cs spilarana (Hate thursana lika =P)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
1. Everglide <–Rokkar feitt! 2. Minnir að ég er með 3.5-4 3. Logitech Mouseman Wheel. Ein besta músin. Nota USB 4. Er með Celeron 600@720mhz, GeForce2 GTS. Þegar ég stend kyrr er ég með 99fps, en hlaupandi og í venjulegu gunfight er ég með 60-70fps. Í heví gunfight fer þetta stundum niður fyrir 30fps. 5. Þríf mottuna stundum með tusku. Þríf músina þegar hún er farin að stökkva til og svoleiðis. 6. Reyni að spila soldið online..ágætt að æfa sig þar, síðan eru bara clan matches og að hafa...

Re: Hvernig á að astral projecta???

í Dulspeki fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hef ekki reynt það sjálfur, hef ekki aðstöðu til þess(tækifæri) En kíktu á þessar síður: http://www.tanega.com/astral/astral.html http://www.crystalinks.com/astral.html Finndu einnig bækur á Amazon.com um þetta málefni. Einnig getur þú farið á bókasöfn og tekið bækur þar um þessi málefni. Íva

Re: _________________________________________

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hehe :-) Þessi umræða er alveg komin út í hött. Þetta er good point hjá þér Cupid, ef [.Hate.] myndi hætta öllu þessu umstangi þá getur vel verið að einhverjir aðrir taki við. Eins og staðan er núna þá erum við að standa fyrir ýmislegum hlutum eins og ICSN mótum og deild. Við erum að gera þetta vegna þess að okkur þykir þetta gaman, við erum ekkert að reyna hygla okkur sjálfum neitt eða koma okkur í einhverja “léttari” riðla, eða jafnvel fá borð sem við “ownum” á. Það er alger vitleysa, eins...

Re: LOL [nt]

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
dum double post

LOL [nt]

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
[.Hate.]Icez

LOL [nt]

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Just what is says…

Re: Til CS admina

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
http://countermap.counter-strike.net/Files/cs_docks_v1.zip Vessgú! [.Hate.]Icez

Re: Redemption

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hafið þið Gagarín menn ekkert annað að gera í vinnunni en að pósta skilaboð hér á korkinum og uppfæra hina stórkostlegu GGRN fréttasíðu? :) [.Hate.]Icez

Re: LOL Atari -nt-

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Nice, mér datt þetta nú ekki í hug! En þarf maður ekki að vera áskrifandi að gagnasafni mbl til að geta skoðað greinina í fullri lengd? [.Hate.]Icez

Re: Tölva

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Svona til að fræða ykkur aðeins… Þá er AMD búið að droppa ABIT sem “recommended” móbo framleiðanda fyrir örgjörvana sína. [.Hate.]Icez

Re: LOL Atari -nt-

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þetta er hvergi á mbl.is. Þetta er í aukablaði moggans: “Netið”. Þar er stórglæsileg mynd af mestöllum [.Hate.] hópnum ásamt stórglæsilegri grein um [.Hate.] og Counter-Strike :-) [.Hate.]Icez

Re: [.Hate.] frægir?

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Lol! Ég veit Dreitill…þú hefur alltaf rétt fyrir þér! Loksins náum við í some of them sexy bitches sko ;-) [.Hate.]Icez

Re: [.Hate.] frægir?

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hehehe :-) Við stefnum auðvitað á heimsfrægð! ;-) [.Hate.]Icez

Re: Modem vandræði

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hringdu í bilanir hjá símanum og fáðu þá til þess að mæla línuna hjá þér. Þeir gera það á meðan þú bíður í símanum! Kveðja, Íva

Re: Re: : [-=NeF=-] fréttir

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Lol! Gaman að einhver skuli muna eftir hinu fornfræga [-Titan-] klani :-) Those were the days… Fyrrverandi [-Titan-]Icez Núverandi [.Hate.]Icez (og stoltur af því ;-) )

Re: Re: [-=NeF=-] fréttir

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Go Girl! (StoneM that is) Velkominn í [.Hate.] hópinn :-) [.Hate.]Icez

Re: StrikeForce

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það sem ég hef heyrt frá UT spilurum, þá er þetta ALVEG EINS OG CS! Mmmm…Ég er búinn að prufa þetta modd og þetta er CS wannabe, og stendur sig illa í þokkabót. Ekki eyða bandvídd í að d/l þessu :-) Kveðja, [.Hate.]Icez

Re: Banned from the server!

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ÞVÍ AÐ ÞÚ ERT CHEATER! ÞÚ ERT CHEATER! ÉG SÁ TIL ÞÍN!!!!!! j/k ;-) Dunno…sendu póst á halflife-cs@isnet.is um þetta! Kveðja, [.Hate.]Icez<BR

Re: Virkar eigi hjá mér þetta sorp

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þú líka sökkar Konni ;-) Er líka með SB Live1024 og þetta virkar alveg brill hjá mér. Ég lenti þó í því á Skjálfta4 að þá vorum við að nota BC, ég heyrði aldrei það sem neinir sögðu nema mjög slitrótt. Það kom alltaf smá hljóð, síðan þögn, smá hljóð, þögn osfrv. Heyrði ekki nærri því allt sem var verið að segja. En ég fann þó lausn við þessu, ég disable-aði EAX í sound menu-inum í Half-Life, eftir það fór allt að virka brill! [.Hate.]Icez<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok