Í þessum stærstu mótum og keppnum í útlöndum, td. cpl og cal, er spilað 5 vs 5. Er ekki upplagt að íslensku mótin fara sömu leið? Það segja mjög margir að þetta sé líka skemmtilegra heldur en 6vs6, meiri sóknarmöguleikar.

Svo eru mörg clön að spila í útlenskum deildum, og væri betra fyrir þau að geta æft sig hérna heima 5vs5 eins og er spilað víðast úti nú til dags (amk það sem ég hef heyrt).