jæja þú ræður náttúrulega alveg hvað þú gerir, en ef þú ert druid og ert að reyna að drepa fólk með Wrath eða Starfire (skiptir ekki máli hvort) þá þarftu alvarlega að fara að íhuga pvp taktíkina þína. Starfire er notað sem opener í pvp, þar sem casting time skiptir ekki máli ef andstæðingurinn veit ekki af þér. En eins og ég segi, þú mátt spila druid eins og þú villt =P