Ok.. Eftir að lvl 40 hunter vann mig í dueli hef ég tekið þá ákvörðun að duela hunter aldrei aftur.. Ég er Rogue, og hunter vs rogue er eins og blað vs skæri :S.

Ok duel byrja oftast þannig að Rogue stealthar og Hunter plantar frost trap. Svo verð ég að ráðast á hann, hann notar flair og markar mig. Ég féll fyrir gildrinu og hann hleypur leeengst í burtu og bandage-ar sig þessvegna ef ég hef sært hann eitthvað.. Svo sendir hann pet og skítur allskonar daze skotum og stun skotum á mig og hleypur.. Ég reyni allt.. sprint, vanish.. Ekkert virkar.. Ég bara næ ekki í hann. Hann er alltaf hlaupandi og ég á eftir honum, alveg þanga til að ég dey.. Ok ég vill fá taktík frá Rogue sem er góð á móti Hunterum!! (BTW, ég hef reynt að blinda og disarma.. virkar ekki, lendi alltaf í gildruni)

.. Góður hunter er ósnertanlegur (fyrir Rogue allavegana)