Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: What, is your quest?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
það er mikið sagt .. þú ert nú einu sinni anskotinn .. þú hlýtir að skipta máli!

Re: What, is your quest?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég ætla að helga líf mitt því … úff ég man það ekki of mikið að hugsa um Monty Python allt í einu … afhverju skildi það vera ?

Re: John Doe

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
fávita já mhm!

Re: Rómantík-Kítnamór

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
RÓMANTÍKIN ER DAUÐ !þessvegna er áhugamálið undirlagt tuði og vandamálasögum! Ástfangið og ánægt fólk hengur ekki inn á huga þegar það getur verið að kela . !

Re: John Doe

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
afhverju ekki ? nennir eitthver að segja mér það ? Mér fannst þetta svo góðir þættir. Svo kom bara eitthver grein í eitthverju blaði sem fjallaði eitthvað um að þeir væri ömó því að kallinn vissi allt .. en þættirnir eru um það ???

Re: Uppáhalds Tónlistarmaður/Hjómsveit

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
HLJÓMSVEITIR: radiohead coldplay pink floyd elbow spiritualized super furry animals svo dæmi sé nefnt TÓNLISTARKARL/KERLING: Damien Rice Mike oldfield Leonard Cohen Cat Stevens Nick Cave Lou Reed annars hugsa ég að það sé endalaust hægt að telja!Mikið af hæfileikum þarna úti

Re: Uppáhalds Tónlistarmaður/Hjómsveit

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég held ég elski þig !! :)

Re: Hljómsveitaleikurinn!

í Músík almennt fyrir 18 árum, 10 mánuðum
pottó komið en m er það þá …..Mogwai

Re: Hljómsveitaleikurinn!

í Músík almennt fyrir 18 árum, 10 mánuðum
manic street preachers

Re: Vandræðalegasta atvikið ykkar.

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
hehe .. ég var einu sinni að fara upp í bíl föður mín .. kom þó í ljós að mér skjátlaðist, þetta var ekki bíllinn hans pápa og maðurinn sem ég settist á var lítt sáttu

Re: 100 Greatest Rock Guitar Solos

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
svona listar eru svo einstaklingsbundnir .. náttúrulega kjaftæði að ætla að birta þá án þess að fá diss

Re: 100 Greatest Rock Guitar Solos

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
haha varstu ekki að taka eftir því að Dire Strait eru þarna í 28 sæti ? finnst reyndar að þetta lag hafi mátt vera ofar .. sjaldan sem maður heyrir svona fagmannlega spilað á gítar .. lýtalaust hjá honum mark

Re: úr volæði og eymd yfir í gleði og hamingju:)

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
oowww sætt ! Gefur manni von um að ástin sé í alvöru óuppgötvuð handan við hornið og bíði eftir manni þrátt fyrir allt . Gangi ykkur turtildúfum allt í haginn !

Re: Framtíð áhugamálsins

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
try my best I shall! Góðar breytingar virðast mér þetta vera og tel bjarta framtíð vera framundan

Re: kjána ást

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
omg … uhh ég held ég hafi verið of tilfinningalega óstöðug þegar þessi grein var skrifuð vinkvenna mín er ekkert að gera þetta .. mér fannst það bara á tíma því ég þurfti að kenna eitthverju um það að hann gat ekki snúið sér að eitthverri annarri . Sorrí Binna ef þú lest þetta þúst mér finnst þú engin tík .!

Re: Pælingar um tilvist æðrimáttar

í Ljóð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
heh svaraði á vitlausa grein

Re: Pælingar um tilvist æðrimáttar

í Ljóð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
omg … uhh ég held ég hafi verið of tilfinningalega óstöðug þegar þessi grein var skrifuð vinkvenna mín er ekkert að gera þetta .. mér fannst það bara á tíma því ég þurfti að kenna eitthverju um það að hann gat ekki snúið sér að eitthverri annarri . Sorrí Binna ef þú lest þetta þúst mér finnst þú engin tík .!

Re: kjána ást

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég er eiginlega með móral og líður illa … markmið mitt með þessu var ekki að sverta vinkionu mína … mér finnst hún en æði og hún er ekkert endilega að halda honum heitum .. hún er bara náttúrulega heillandi og skemmtileg … erfitt að stela senuni í kringum hana .. hún gerir þetta ómeðvitað .. hún geisla

Re: kjána ást

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
takk fyrir góðu ráðin kominn tími á að ég taki mínar eigin ákvarðanir …. kenni ekki óhæfni um ákvarðanatöku um allt málið er að ég er svo mikil skræfa innst inni og á ekki eftir að sætta mig við að stundum stekkur maður en enginn grípur mann

Re: kjána ást

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
en ég er svo sýrð í gegn vegna tals fólks um sjálfselsku og gallana við það það gæti reynst erfitt að kyngja þeim bakgrunni á einu bretti og elskað sjálfa mig sem ég varla ber virðingu fyrir á annað borð

Re: Óðurinn til sveppsins

í Ljóð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
drugs kill! góður boðskapur .. ef ég túlkaði þetta rétt þ.e.a.s

Re: kjána ást

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
nei hún er ekki tík .. það fer bara í mig hvernig það er hægt að vera svona gallalaus .. maður verður svo varnarlaus gagnvert þannig andstæðingi

Re: Hvað er að því að vera eins?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
mér finnst bara að fólk ætti að klæða sig punktur …þá vera að hugsa um þægindi og það sem manni þykur flott og fara sér ….. mér finnst það álíka asnalegt samt þegar fólk leggur sig fram við að vera pottþétt ekki eins og allir hinir ..“omígod þessi kona er í eins bol *grenj* fer og brennir bolinn ” og þegar þeir reyna að vera alveg eins til að falla inn ..

Re: Pælingar um trúarbrögð

í Heimspeki fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Trúabrögð eru í raun nauðsynleg mörgum .. það er sagt að trúin geti flutt fjöll .. í sjálfu sér er það rétt þar sem trú veitir okkur ákveðin styrk . Þess vegna eru trúarbrögð alltaf höfð í hávegi hjá fólki .. ef við höfum eitthvað til að hlakka til þegar við deyjum og eitthvern til að snúa okkur til þegar við þurfum hjálp .. eitthvern sem dæmir okkur ekki afþví að hann þekkir okkur .. eða því trúum við að minnsta kosti . Trú eða enginn trú þá breytir það ekki þeirri staðreynd að jafnvel...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok