Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Algjör niðurlæging

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Var einu sinni á fljúgandi siglingu með Bognor Regis í FM'07 og hafði unnið síðustu skrilljón leiki þegar ég á leik við eitthvað skítalið og búmm… tapa 7-0.

Re: Marksækinn varnarmaður :Þ

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hef lennt í sjálfsmarka þrennu =D Vann leikinn 3-0. Tók ekki scrn shot og ég man ekkert í hvaða leik þetta var svo að ég get ekki sýnt =/

Re: Skrýtið nafn

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Helvíti flott að vera semi-pro lið með 45000 manna völl. Annars virðist þessi deild vera einhver flippuð fyrirtækjakeppni.

Re: Hvaða lið upp um deild?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Er leikurinn ekki orðinn neitt hægur hjá þér? Var kominn á 2017 og hætti því leikurinn var farinn að vera svo lengi að lóda og þess háttar =S

Re: Vinningshlutfall

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nei, það er ekki þar.

Re: Besti árangur?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Er með Wycombe í League One og í byrjun gekk þetta líka svona rosalega illa hjá mér varðandi markaskorun sen síðan small þetta bara og núna er ég að berjast um sæti í umspili :D Gangi þér vel að snúa þessu við :o)

Re: Undarlegt

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta er hálfgerður galli. Var með enskan leikmann sem var hálfur Ástrali og þegar hann hafði spilað leik fyrir u19 lið Ástralíu var hann ennþá enskur.

Re: frekar skrýtið

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hef lent í þessu. Þetta gerist þegar skorað er úr víti en þetta hefur gerst hjá mér án vítis. Galli eða eitthvað.

Re: Training

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Afhverju í ósköpunum skildiru uþb. þriðja hvert orð? Ég get ekki séð að það sé nein stafsettningarvilla í þessu og ekki að þetta sé óþægilega sett upp! Ef að þú ræður ekki við þennan texta prófaðu þig þá áfram, lestu bæklinginn sem fylgdi með leiknum eða notaðu kennsluna í leiknum.

Re: Leikmenn

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nei, utandelid.

Re: Leikmenn

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nú spyr ég eins og apaköttur en í hvaða deild eru Kidderminster? Þjóðlegri ráðstefnu?

Re: Þúsund ástæður af hverju þú ættir að velja Mac fram yfir PC (Part I)

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
En þú átt ekki neitt forrit inn í tölvunni til að skrifa hana. Þú hleypur út í búð og kaupir Office pakkann frá Windows á eitthvað yfir 10.000 kallinn. Wordpad :)

Re: Team knowledge

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvað þarf maður að vera stórt lið til að þeir vilji koma?

Re: Manager Knowledge

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég scoutaði öll lönd i leiknum en fékk ekkert meira i knowledge hjá mér sjálfum, bara i scouting knowledge.

Re: Manager Knowledge

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég hef aldrei fengið undarlegar þjóðir, hvað sem það nú er, í þekkingu(e. knowledge) hjá mér. Finnst samt asnalegt að maður fái slatta í Færeyjar þegar maður er íslenskur en ekkert í td. Danmörk eða Svíþjóð. Efast um að margir Íslendingar fylgist með færeyska boltanum =o)

Re: assistant manager..

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er líka gott að hafa hátt í ‘Judging player ability’ ef að þú ætlar að nota ‘ask to pick’ möguleikann.

Re: Saddam Hussein

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég er ekkert að afsaka það sem hann gerði en það er asnalegt að segja að hann hafi verið orðinn ruglaður vegna þess að hann sagði eitthvað og maður skilur hann ekki.

Re: Saddam Hussein

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvað veistu nema að hann hafi verið að segja eitthvað af viti?

Re: Reserves og U18s league invitation

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Væri samt í lægi að bjóða þeim það ef að þau hafa mannskap. Þau geta þá bara neitað.

Re: Reserves og U18s league invitation

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já liðin spila enga leiki. Þegar maður er lið í neðri utandeildunum(Conf. North/South) á Englandi td., þá geturu ekki sett vara- og unglingaliðin í deildarkeppnir og þá spila þau ekkert.

Re: Saddam Hussein

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Skildiru hann? Veistu eitthvað hvað hann sagði?

Re: Bæta training stöðuna

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það tekur yfirleitt einhvern tíma, stundum nokkra mánuði, að gera þetta.

Re: Saddam Hussein

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það var kannski ekki rétt af honum að byrja að tala ef að hann hafði ekki leyfi til þess en afhverju er hann eitthvað “ruglaður í hausnum” vegna þess að hann talaði upp úr Kóraninum. Það er eins og ef að kristinn maður byrjaði að tala upp úr Biblíunni.

Re: Saddam Hussein

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hann var ruglaður í hausnum greyið…sá smá frá réttarhöldunum og hann var að bulla eitthvað úr kóraninum Hann var að fara með trúarjátningu múslima. Ég skil ekki afhverju hann eða einhver annar ætti að vera ruglaður fyrir að fara með trúarjátninguna.

Re: Net Transfer Spend

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já það er líklegast. Ég tók við liðinu á miðju tímabili svo að ég veit það ekki en það er líklegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok