ég sagði bara tvö því ég tala tvö reiprennandi, íslensku og ensku. En svo er ég auðvitað í dönski líka en er ekki alveg sáttur með mig í henni en get alveg bjargað mér og er líka að læra frönsku og það er sama sagan með hana s.s. 1. íslenska, enska, danska, franska 1. mál. Íslenska 2. mál. Enska 3. mál. Danska 4. mál. Franska svo kann maður alltaf einhver orð í hinum og þessum tungumálum eins og þýsku, sænsku, latínu, spænsku o.s.frv. en ég væri geðveikt til í að læra latínu og grísku:)