í rauninni byrjar þetta allt þegar ég var fjögurra ára að hlusta á Prodigy alveg á fullu! reyndar frá 4 ára til 7 ára dalaði ég eitthvað en þá tók þetta týpiska við, Korn, Rammstein, Metallica, Iron Maiden og svona og í 4 til 5 bekk var maður ennþá meira kominn í Iron Maiden og Thrash eins og Slayer og Pantera. núna er maður komin á langleiðina í black og death metal og er í 10. bekk:) þannig minn metalferill hef myndi ég segja um 6-7 ára aldurinn!