Hvernig færðu það út? Þeir eru ekkert ofmetnir að mínu mati allvega, þeir eru færir hljóðfæraleikarar, góðir lagahöfundar og hressir live. Þrátt fyrir að þetta sé langt fyrir utan minn tónlistarsmekk þá er virðing fyrir þeim alltaf til staðar og eru flestir metalhausar sem ég þekki á svipaðri skoðun, hverjum er ekki andskotans sama þótt Alexi lúkki gay.