Í svona tilfellum er eftirfarandi aðferð notuð; fyrst eru reiknaðar síðustu 9 holurnar með 1/2 forgjöf, síðan síðustu 6 með 1/3 forgjöf, svo síðustu 3 með 1/6 forgjöf og ef ekki fást úrslit þannig, þá síðustu 2 og svo síðasta holan. Ef ekki fást úrslit með þessari aðferð þá skal varpa hlutkesti.