Ég er ekkert sérstaklega mikið á móti hnökkum. Það fer bara eftir því hvernig þeir láta, en bara flestir þeir sem ég þekki fara VERULEGA í taugarnar á mér. Halda þeir séu svo kúl, of góðir fyrir alla og bara allt það. Sérstaklega hnakkamellur líka, alveg verulega. Veit ekki af hverju, kannski hvernig þær láta, litarmunurinn á andlitinu og höndinni, ónátturlega brúnnkan & meikið sem hylur allt. En sumar eru fínar samt. Það er bara hvað flest af þessu fólki sem eru hnakkar láta, sem eru...