Það er engin hætta hér á landi eins og er. Komi næsta vor munu vera tekin sýni af farfuglum til að athuga hvort sýktir séu. Í kjölfarið af því verða gefnar út leiðbeiningar um viðbrögð og ráðstafanir. Öryggisráðstafanir eru að halda fuglum innandyra. Þetta er hugsað fyrsta fremst fyrir alifugla en getur líka átt við okkur gælufuglaeigendurna. Þangað til næsta vor, mars eða apríl, geta allir verið rólegir. Þessi grein er tekin af síðu yfirdýralæknis: Forðumst fuglaflensu! Í mörgum löndum Asíu...