Þegar ég var í 2 bekk langaði mig að fara að æfa á trommur. En þá þurfti maður að fara fyrst í einhvern forskóla í 2 ár, sem var drullu leiðinlegur, ég fór þá í hann. En þegar við áttum að sækja um hljóðfæri, þá fengum við eitthvað blað. Ég settu trommur í númer 1, gítar númer 2, og ég man ekki hvað var númer 3. En allavega þá var allt fullt í trommunum, þannig ég komst bara að á gítar. Ég byrjaði þá að læra á klassískan gítar, og þá var ekki aftur snúið. Mamma gaf mér þá klassískann gítar,...