Hvað ertu að tala um? Ég var ekki að segja að þetta væri samsæri lyfjafyrirtækjanna, ég vildi bara segja honum það að lyfjafyrirtækin gætu grætt hart á svona bakteríu og sérstaklega í Bretlandi. Ekki misnota orðið samsæri líka ef þú vilt vera fífl, samsæri er þegar að menn vinna að markmiði með samanteknum ráðum. T.d. þegar að ég og bróðir minn reynum að komast niður í stigagang þá plönum við að fara í fullan klæðnað sem að samfélagið vill að fólk sé í, labba niður stigann, fara í skó, opna...