Þó svo aðeinhver setning sem einhver frægur gaur sagði hljómi eins og hinn fullkomni sannleikur, þá er það oftar en ekki bara bull.Ja þú segir ekki, ég lifði í þeirri villu að halda að heimurinn væri búinn til úr lofti, landi, eldi og vatni. Ég hélt einnig að smokkar ýttu undir alnæmi vegna þess að einhver frægur sagði það. Ég hélt einnig að það eina sem að væri vit í í lífinu væru kynlíf og rock&roll vegna þess að óteljandi söngvarar hafa sagt það. Þú virðist ALLTAF lesa framhjá allri...