Lenti í sama vandamáli, t.d. ef að ég var með Firefox opið í skjá A(main) og fór í CS, þá sást 1/3 af Firefox á skjá B(slave). Var þreytandi ef að ég var browsandi netið á milli rounda á A og þætti á B að sjá ekki þættina ergó þurfandi að opna og loka netið á milli rounda. Sennilega bara útaf því að upplausin var mismunandi eins og einhver benti á hér að neðan, mátt alveg endilega láta mig vita ef að þú leysir þetta vandamál.