Hinn 8. nóvember árið 1991, þá talaði Guð til Eiríks Sigurbjörnssonar, að setja upp kristilega sjónvarpsstöð á Íslandi. Eiríkur sótti um sjónvarpsleyfi og fékk heimild til að sjónvarpa 24 tíma á sólarhring. Eftir 9 mánaða undirbúning, þá hóf sjónvarpsstöðin Omega útsendingar, hinn 28. júlí 1992. Augljóslega þá segir Guð Eiríki Sigurbjörnssyni reikningsnúmer sem að hann getur tekið pening útaf til þess að styðja við bakið á stöðinni sem að Guð sá brýna nauðsyn til að stofna.