Ég minntist ekkert á það að þú værir að dissa aldurinn minn, ég minntist bara á regluna þína. Ég minntist ekkert á það að eitthvað trúarbragð hefði rangt fyrir sér, að trúleysi væri rétta leiðin, eða neitt slíkt, ég minntist einungis á það að þetta benti til þess að jafnrétti milli kynninga á trúarbrögðum m.a. í leikskólum og grunnskólum er að komast á fót. Flame on, ég vernda skoðanir mínar og breyti þeim ekki fyrir flame, heldur fyrir góðan rökstuðning.