1. Skref 1

Tölvubúnaður er mjög mikilvægur við það að multi boxa.Að hafa góðan búnað getur skipt sköpun hvort þér líkar að multi boxa eða ekki.Til þess að nota eina tölvu undir multi boxin þarftu að geta hýst alla þjónana.(Að meðaltali, flestir multiboxarar keyra 2,3-5 þjóna í einu)Mælt er með tölvu sem hefur 2.67 GHz, 2-4 GB of RAM eða meira, og skjákort sem hefur 256 mb minni eða meira.

2. Skref 2

Næst þarftu Multiplexor.Multiplexor er forrit sem lætur þig vinna á fleiri en einum þjóni í einu. (Semsagt ef þú ýtir á „2“ í þessu fer „2“ líka inn í á hinum glugganum) þetta leyfir þér að nota skill á einni persónu og það margfaldar sama skillinn á öllum hinum persónunum.Svo allar vinna eins á sama tíma.Ég mæli með Multiplexor sem heitir Keyclone.Þú getur nálgast hann á www.solidice.com/keyclone/ þetta er mjög ódýrt forrit sem er með marga möguleika fyrir byrjendur.

3. Skref 3.
Þegar multiplexorinn er installaður þá er seinasta skrefið að gera macros sem auðvelda þér að stjórna fleiri en einni persónu.Mest notuðu macroin sem notast best í multiboxing eru /follow og /assist.Til að komast inn í macroin í World of warcraft þá ýtiru á „Esc“ takkann og velur „Macros“. Önnur leið er eingaldlega að skrifa /macro.
4. Skref 4.

Búðu til follow macro með að ýta á „New“ og veldu nafn og merki sem þú vilt nota til að muna hvar það er.Í Macro Commands gluggann skaltu skrifa: /follow Aðal „Aðal“ hérna mun vera nafnið á persónunni sem þú munt vera aðalega að spila á. Allar aðrar persónur munu þá elta „Aðal“ persónuna.Dragðu macroið núna á stað á barnum þínum á öllum persónunum, passaðu að setja macroið á sama stað á öllum persónunum.

5. Skref 5.

Næst býrðu til assist macroið þitt, þú ferð eftir sömu upplýsingum og fyrir ofan en í „Macro Command gluggann skrifaru: /assist Aðal „Aðal“ hérna mun vera nafnið á persónunni sem þú munt vera aðalega að spila á.Allar aðrar persónur munu þá aðstoða „Aðal“ persónuna.Dragðu macroið núna á stað á barnum þínum á öllum persónunum, passaðu að setja macroið á sama stað á öllum persónunum.

6. Skref 6.
Núna hefur þú bæði follow og assist macros sem munu stýra öllum karakterunum þínum til að elta eða aðstoða aðal persónuna þína.Þetta margborgar sig þegar þú ferðast eða til að stjórna köllunum þínum svona over all.


7. Skref 7.
Það eru margar mismunandi leiðir til að customiza bæði keyclone og macroin þegar verið er að multiboxa.Gott forum fyrir multiboxing er http://www.dual-boxing.com

Multi boxing var mikið í umræðunni fyrir nokkrum árum og ákveðið af blizzard að það sé löglegt. Munurinn á multiboxing og boting er sá að þegar þú multiboxar ýtiru sjálfur á takkana og spilar sjálfur. Þetta er fullkomlega löglegt.


Enjoy
[quote]Tattooguy skrifaði: þú ert bara eins og allar aðrar konur,fæddist heimsk[/quote]