Sælir drengz!

Ég dundaði mér við það að fara yfir sætaskipan á Gamer laninu svona mér til gamans.
http://farm4.static.flickr.com/3355/3594535704_26c40ed09b_b.jpg

Þegar ég var búinn að dunda mér í smá tíma þá tók ég eftir því að það eru nokkrir gallar í sætaskipan.
Allir mega hafa sína skoðun og ég hef mína.
Hér er hún.


1. riðill
Góð lengd á milli liða, vel gert.

2. riðill
Fín lengd á milli liða. Seven þarf reyndar ekki nema að líta rétt upp og horfa á skjáinn hjá Magnetic. = verra.

3. riðill
John McClane sér á báti. öll hin liðin í einum graut = Verra! mta sér á skjá suomalainen og Dynamic ættu ekki að eiga í erfiðleiku með að sjá á skjá mta.

4. riðill
Fín lengd á milli liða. Mínusinn er að awg ættu að eiga auðvelt með að sjá á skjá hjá Celph.

5. riðill
cuc sér á báti. aaallt annað GLATAÐ! 4 t3h w1n eru á SAMA borði og gegt1337!! slæm mistök! Svo eru nova rétt einum metra frá gegt1337 sem er enn verra! Ecco eru rétt hjá þeim! Allt í einu graut! Stór mínus!

6. riðill
Hyper og vVv eru á ágætis stöðum. svo koma hin 3 liðin í einum graut! AwA og Cockality eru hlið við hlið sem eru stóóór mistök!! = Verra!

7. riðill
Fín lengd á milli liða. Eini mínusinn er að gamersmind og aWe eru frekar stutt frá hvor öðru og engin borð á milli þeirra. En snúa reyndar baki í hvora aðra :)

8. riðill
Fín lengd á milli liða. Stóru mistökin þar eru að Svindlararnir og sA eru hlið við hlið úti í horni og EKKERT sem segir að það sé gott fyrir liðin!

Eins og ég sagði fyrr, þetta er eitthvað sem ég tók eftir, endilega commentið sætaskipan, þurfið ekki að commenta á það hvernig ég nennti þessu :)

Annars hlakka ég til að hitta alla hressa og káta á Gamer! :D
———————-