Verð að vera á móti þér þarna þar sem að ég hef talað við mjög marga lyftingakappa og þeir segja allir að það sé lang best fyrir þá sem eru að byrja að byrja á því að gera sig stóra, þar að segja að byggja sig vel upp og éta mikið og skera sig síðan niður. Bætt við 2. febrúar 2010 - 19:05 Rökin fyrir þessu voru þau að stærri vöðvar brenna fitunni fljótar.