heirðu já, efri hæðin hjá mér titraði alla freakin nóttina, og dót hruni úr hillum, lokið af heita pottinum mínum fauk upp og eitthvert út í garð og tók part af skjólveggnum með sér. 4 bútar af skjólveggnum okkar á pallinum eru í rúst, þakið byrjaði að losna en fór ekki allveg af, bara danglaðist fyrir ofan herbergið mitt allt kvöldið oog stór borð sem eru á pallinum hjá mér fóru af stað en pabbi náði rétt svo að koma þeim í skjól. þetta var hræðilegt kvöld :( pallurinn hjá mér er í rúst !!