en þau koma alltaf fram með þetta; okkur finnst þetta ógeðslegt. kannast of mikið við þetta, mamma vill frekar að ég fái mér tattú heldur en gat í tunguna, þótt ég sé búin að koma með öll þessi rök sem þú sagðir, þegar hún sagði það var ég líka bara orðlaus ! gatið grær á nokkrum tímum en tattúið er á manni alla ævi. foreldrar eru spes :) ekki eins og þau þurfti að horfa á þetta á hverjum degi..