Ég kannast ekki við að halda því fram. Ég nefndi það ekkert spes, það er að segja með vísan í lögin, hvernig ætti að fara út úr hringtorginu að þessu leyti. 15. gr. umferðarlaganna : “Ökumaður, sem nálgast vegamót á akbraut með tvær eða fleiri akreinar í akstursstefnu sína, skal í tæka tíð færa ökutæki sitt á þá akrein, sem lengst er til hægri, ef hann ætlar að beygja til hægri, en á þá akrein, sem lengst er til vinstri, ef hann ætlar að beygja til vinstri. Sá, sem ætlar beint áfram, getur...