Warhammer - Dwarfs Vs Goblins Sælir Hugarar, hér ætla ég að segja frá skrítnum en góðum sigri sem ég náði að sigra vin minn með hanns eiginn brögðum.
Fyrir þá sem ekki hafa áhuga ekkert vera að commenta eða vera leiðilegir :).
Fyrst af öllu þá fengum við að velja okkur um 500pkt her.
Hann valdi 107 goblins(með 2 heroes og hafði bara infantary af goblins) (þeir hafa hate dwarfs regluna)
og ég valdi 500 ptk dwarf her,
ég skipti dvergunum í 4 grúppur (minnir að það hafi verið 10 í hverri grúppu / dwarfen warriors).
Ég hafði einn Thane (hetju).

Við vorum með um 20“ upp og 10” til hliðanna.


X = Hermenn , 0= Hetjur, þessi mynd er ekki akkurat heldur er hún bara til sýnis til uppstillingar -

xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx

xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxooxxxxx xxxxxxxxxxxx





xxxxx xxxxx
xxxxx xxxxx

xxxxx xxxxx
xxxxx xxxxx



O

_________________________________________________

Ég passaði mig að halda thane frá hernum til að þeir fengju ekki Ld bónusinn frá honum svo að ég sá til þess að 4 rankarnir af warriors tóku hver 1 regament :).
Þar sem að ég sá framm á það að ég var outnumberaður frá byrjun ákvað ég að hafa hetjuna verðmædda en hina alveg útí hött.
Strax í 2 roundi þá réðust goblins á dwarfs (dwarfs hafa rosa lágt movement :s) og endaði roundið með því að allir 4 herirnir höfðu flúið útaf og goblinarnir á eftir.
semsagt þeir hlupu <– og –> útaf og ekkert gat hann gert sem var að keppa á móti mér.
Samkvæmt reglunum í biblínu (Dökkrauðbrúna reglubókinn) segir að herir komi aftur inn á í roundi eftir að þeir hafi ellt þá út af.
Þar sem aðeins 1 hetja stóð eftir á vellinum fékk ég sigurinn og vann rétt með minor victory :D.
Enginn her? ekki hægt að sigra sögðu þeir :).
Vonandi getið þið nýtt ykkur hate regluna ykkur í hag :)
Pladin1one!!11one!!