Qeysus, vissulega áttu þig sjálfan, en þú mátt ekki gera hvað sem þú vilt t.d máttu ekki taka eiturlyf né selja þau og það ætti aldrei að leyfa. Og fólk ætti aldrei að fá að drepa hvort annað.. allaveganna ekki sem íþrótt, þó báðir aðilar séu samþykkir því. T.d ef öll eiturlyf væru leyfð væri svona 2x meiri notkun á þeim heldur en í dag. Og dópistar ættu 1000x erfiðara með að hætta neyslu. Þó að sumir vilji prófa dóp vita þeir ekki hvað þeir eiga eftir að sökkva djúpt og þá er langur vegur...