Nema þetta hafi verið eitthvað publicity stunt að láta Hálfdán standa sig svona vel, eða þá að Hálfdán hafi æft einhverja gólfglímu áður, þá tók hann hana alltaf niður, hún veitti enga mótspyrnu, hann náði back mount og front mount og virtist komst fram hjá half guardinu hennar auðeldlega (á að vera erfitt að komast framhjá halfguard ef það eru ekki högg á jörðinn).

Hún var reyndar ágæt standandi (var góð að ná clinch og skella inn hnjám) en þetta var hræðilega gólfglíma :) Erica Montoya myndi rústa henni! Og hún er 130 pund eða svo.

Eins og ég segi gæti verið að þetta hefði verið eitthvað stunt, en ef þetta hefði verið alvöru MMA bardagi hefði Hálfdán rústað henni, ég veit um MARGAR MMA konur sem eru virkilega góðar, Irma virtist ekki vera ein af þeim.

P.S. ekki segja Bob Schreiber að ég hafi sagt þetta, ég vil lifa til morguns.