Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

halldor89
halldor89 Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
150 stig
“If it isn't documented, it doesn't exist”

Sniðmát með PHP (tilraun 2) (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Notkun sniðmáta (e. Template) í vefsíðugerð er mjög góð leið til að auðvelda viðhald vefsíðna. Þannig vill það oft verða að þegar maður er að vinna með lítil verkefni og vinnur þau utan ramma (e. Framework) að meira er lagt uppúr hraða við það að koma síðunni upp en minna á að gera það svo að viðhald og viðbætur síðar meir verði einfaldar. Þetta skiptir líka verkinu niður í nokkra parta þannig að það er auðvelt að breyta bara um útlit án þess að eiga það á hættu að fokka í einhverju öðru. Ég...

Google talk, IM forrit frá Google (36 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég var að skoða Gmail póstinn minn í dag þegar ég rek augun í einhversskonar auglýsingu. Ég er ekki vanur því að sjá auglýsingar þarna á Gmail svo ég ákveð að skoða þetta nánar. Þar stendur ‘Call and IM for free with Google Talk’ ég smelli á það og við það fer ég á síðuna http://talk.google.com og sé að þetta virðist bara vera ein mesta snilldin. Þarna er á ferðinni mjög lítill og nettur IM client (svona svipað og msn). Ég næ auðvitað í þetta til að skoða það frekar. Til að byrja með var ég...

Töflulaust/CSS (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvernig á að skrifa töflulausa CSS síðu fyrir byrjendur. Töflulausar síður, eða hvað sem við viljum kalla það virka þannig að við skipum innihaldi síðunnar inní svokölluð lög (div tög). Helstu kostir töflulausra síðna er t.d. hvað vafrarar eru miklu fljótari að lesa þær, þær minnka álag á vefþjóninn (sá sem skoðar síðuna þarf bara að sækja CSS einu sinni) þetta veldur því að fólki finnst þægilegra að skoða vefinn þinn og getur þar af leiðandi eytt meiri tíma á honum. Það sem maður byrjar á...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok