Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

halldor89
halldor89 Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
150 stig
“If it isn't documented, it doesn't exist”

Re: PHP problem?

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Gætir prufað að búa til síðu með php_info() fyrir okkur svo að við gætum séð hvort eitthvað sé öðruvísi hjá þér en það á að vera?

Re: Stjórnendur

í Linux fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég er sammála síðasta ræðumanni. Það eru notendur sem búa til samfélag. Þó svo að stjórendur geti gert gott samfélag betra þá þarf frumkvæðið að koma frá fólkinu. Allar aðrar tilraunir eru dæmdar til að misheppnast.

Re: Þarf íslenskt vefsvæði með amk 2gb geymsluplássi

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
http://1984.is Þeir hafa fín verð, man ekki nákvæmlega en ég held að þetta sem þú ert að tala um yrði eitthvað um 1500 krónur, kannski 2000 á mánuði.

Re: MYSQL vandamál!

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta hefur ekkert með MySQL að gera. Það sem er í gangi þarna er að þú ert að reyna að includa skrá en hún er ekki til staðar eða notandinn sem keyrir vefþjóninn hefur ekki aðgang að henni.

Re: Login System

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég geri ráð fyrir að þú eigir við með PHP, er það rétt? Hérna er eitt gott: http://www.evolt.org/PHP-Login-System-with-Admin-Features?from=150&comments_per_page=50 Þú lærir samt mest á því að hugsa um hvað er verið að gera og gera þetta sjálfur…

Re: Niðurhals tenglar

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það er verið að tala um að þvinga vafrann til að hala skránni niður. Þannig að þó þetta sé eitthvað sem vafrinn myndi venjulega opna sjálfur, eins og html síða eða ljósmynd. Þá lætur hann þig vista hana á harða diskinn á stað sem þú skilgreinir. Skilurðu? Svona eins og ef þú myndir hægrismella og velja ‘Save as’.

Re: Thumb hjálp!

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ef ég skil þetta rétt… Er það þá ekki bara að breyta þessari línu:echo "<a href="$dirpath/$file" rel="lytebox[pics]">" . htmlentities($file) . "</a>";í þetta:echo "<a href="$dirpath/$file" rel="lytebox[pics]">[b]<img src="$thumbpath/$file" alternate="$file" />[/b]</a>";Að því gefnu að þú sért búinn að skilgreina $thumbpath sem möppuna með thumbnailunum. Bætt við 1. nóvember 2007 - 23:09 Hahahaha… Sjitt… Ekki alternate heldur alt Vó, hvað var ég að pæla :P

Re: Java og .exe.

í Forritun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hér er rætt um hvaða kostir eru í boði við að deploya Java application. Ég verð að viðurkenna að ég nennti ekki að lesa þetta allt (hef ekki tíma í augnablikinu) en ég held að þetta sé það sem þú þarf.

Re: Er að leita af manni..

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Í samanburði við að skrifa kerfið frá grunni er það ekki neitt…

Re: Hljóðnemarnir mínir 1/2

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vinstra megin sýnist mér hann vera með eitthvað af: SM 58 Beta 58 SM 57 SM 58 Audix i5 Þetta hægra megin er ég ekki alveg viss um hvað er… Bætt við 25. október 2007 - 13:59 Ruglaðist smá… :S SM 58 átti auðvitað bara að vera einu sinni, svo er hann með einn Beta 57

Re: FTP Foritt

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Heldur betur.

Re: Afhverju ætti ég að fá ubuntu?

í Linux fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Félagi, Linux, eða Ubuntu er mjög mikið svona, do it yourself. Sko… Ég er ekki sammála. Auðvitað er margt í Linux þannig að þú þarft að gera það sjálfur. En Ubuntu er ekki þannig. Ubuntu er með hluti eins og .dpkg skjöl þannig að þú getur bara tvísmellt á þá og sett þá upp. Hins vegar vil ég benda á að það er mun einfaldara og fljótlegra að gera marga hluti með skipanalínu. Tökum sem dæmi það að setja upp forrit. Ég er með shortcut fyrir að koma með terminal gluggann, síðan skrifa ég inn...

Re: Afhverju ætti ég að fá ubuntu?

í Linux fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú verður nú bara að eiga það við sjálfan þig. Hvað er það annars sem er þægilegra við Windows en Linux finnst þér? Síðan var mér að detta í hug (til höfundar þráðarins) að einn af kostunum við Ubuntu IMO er að stýrikerfið er ekkert að flækjast fyrir þér. Þú setur tölvuna bara upp, síðan notarðu hana bara. Ég hef ekkert verið að fokka í einhverjum stillingum og slíkt síðan ég kláraði að setja hana upp. Reyndar hef ég smá viðvörun, ef þú ert að hugsa um að setja Ubuntu upp á fartölvu ættirðu...

Re: Afhverju ætti ég að fá ubuntu?

í Linux fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ubuntu er ekkert mál í uppsetningu. Eftir að þú keyrir uppsetninguna (sem er bæði einföld og mjög fljótleg) þá hefurðu flest það sem þú þarft til að nota tölvuna dags daglega. Á Ubuntu (og Linux yfir höfuð) hefurðu kost á mörgum forritum, þú getur reyndar keyrt Photoshop í gegnum Wine og slíkt. En svo ef þú ert ekki í mjög flókinni vinnslu er GIMP öflugur og ókeypis pakki sem hefur einnig mikla möguleika.

Re: hugmynd..

í Forritun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hefur þú einhverja reynslu í forritun? Eða einhverju sem gæti komið sér vel í forritun á svona leik?

Re: Rammi "frame"

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Rammar eru ekki skemmtilegur hluti af HTML svo ég segi eins og er, veldur t.d. leitarvélum miklum vandræðum. En hérna er góð skýring á römmum frá w3c: http://www.w3.org/TR/html401/present/frames.html

Re: Er að leita af manni..

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það er sko ekki lauflétt verkefni að skrifa torrent síðu frá grunni. Þú ert eitthvað mikið að misskilja lífið ef þú heldur það. Ertu annars að borga eitthvað fyrir þetta? Eða á þetta bara að verða að hobbíi hjá þeim sem mun gera það fyrir þig?

Re: Stúdíóið mitt með Nýjum Mic og Mixer

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það er svona mús/lyklaborð/skjá-switch sem leyfir þér að vera með margar tölvur en bara eitt lyklaborð, eina mús og einn skjá. Mjög sniðugt. http://www.google.is/search?q=define%3Akvm&ie=utf-8&oe=utf-8&aq=t&rls=com.ubuntu:en-US:official&client=firefox-a

Re: Að breyta mörgum færslum í einu

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Til þess að fá þetta sem array lestu svarið hans Gaua hér að neðan frá því í gær.

Re: Stúdíóið mitt með Nýjum Mic og Mixer

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég mæli með KVM switch.

Re: Laun í forritun

í Forritun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
BS gráða http://www.google.is/search?q=define%3Abs&ie=utf-8&oe=utf-8&aq=t&rls=com.ubuntu:en-US:official&client=firefox-a

Re: Youtube,com

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Stóð ekki hvaða server þeir nota? Væri gaman að vita hvað væri að knúa youtube.com áfram… :)

Re: Umsjónarkerfi fyrir nokkurs konar starfsmannalista

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ef það á ekkert að vera neitt fancy útlit og svaka wow-factor dót þá er hægt að gera svona á innan við klukkustund í svona web-framework dóti. Hvar ætlarðu að keyra þetta og hvaða hugbúnaður er þar til staðar (php, python, ruby etc.).

Re: Smá hjálp

í Linux fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Er ekki einhver GUI pakkastjóri á Kubuntu? Ég myndi nota hann, mun einfaldara allt saman.

Re: Hvernig leysi ég þetta?

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þegar þú gerir document.write þurrkast allt út sem var þar fyrir ef ég man rétt. Það sem þú ert virkilega að leita að held ég að heiti document.innerHTML eða eitthvað þannig (ég nenni ekki að leita virkilega en þetta ætti að koma þér af stað).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok