Ég er nýbúinn að setja upp Kubuntu á fartölvuna mín og hafði hugsað mér að uppfæra það og m.a. ná firefox. Hinsvegar alltaf þegar ég er í Terminal og skrifa
apt-get update
fæ ég svarið "Reading package lists… Done" og ekkert meira.

Firefox var svopað leiðinlegt því svarið við
apt-get install firefox
var "Package firefox is not available, but is referred to bt another package. This may mean that the package is missing, has been obsolete, or is only available from another source However the following packages replace it: libnss3
E: Package firefox has no installation candidate
"
Svarið við
apt-get install libnss3
var hinsvegar:
"Reading package lists… Done
Building dependency tree… Done
libnss3 is already the newest version.
0 upgraded, 0 newly installed, 0 to remove and 0 not updated
"

Einhver sem gæti sagt mér hvernig ég á að snúa mér í þessum málum?
“You can't make people smarter. You can expose them to information, but your responsibility stops there.”