ég hef ekki prófað þetta, en ég veit hvernig þetta virkar, og skilst að þetta virki allveg ágætlega fyrir heimaupptökur. Þetta er sem sagt utanáliggjandi hljóðkort að mér skilst og getur þú tengt gítarinn beint í þetta eða notað mic til að fá signal. Þegar þú er kominn með signað frá gítarnum inní tölvuna þá geturu sett alla heimsins effecta og og breytt soundinu endalaust og tekið upp, mjög sniðugt ef þú ert t.d. að nota reason kannski með þessu