Hefur einhver hérna reynslu af þessum fallega gítar? Ég er að spá í að fá mér svona næsta sumar en ég veit ekkert hvernig hann soundar, hvernig það er að spila á hann, hvort hann sé seldur í tónastöðinni og hvað hann kosti þar. Vonandi getur einhver svarað einhverjum af þessum spurningum. Kv. Sindri.