Núna síðasta vetur var ég að leita mér að tölvu, ég var með augastaðinn á macbook pro eða að fá mér bara borðtölvu þar sem ég á ágætis fartölvu sem ég keypti vorið 2006, og hún virkar ennþá mjög fínt þrátt fyrir að batteríið sé farið og kælingin farin að gefa sig, en það er bara eðlilegt miðað við aldur og gerist bæði með PC og Apple. Ég var svona 5cm frá því að splæsa í apple tölvuna, þegar ég fattaði að ég gæti bara fengið mér mjög öflugann PC turn fyrir margfalt minni pening. Ég fór á...