Kaupi mér eiginlega bara föt án þess að spá í verðinu :S en kaupi mér svona einstaka sinnum eitthvað dýrt en oftast eitthvað sem mér finnst bara flott og þæginlegt, er að eyða svona um sjö þús kall í klippingu og strípur og nálægt 3 þús kalli í bara klippingu, en fer á eins og hálfs mánaðarfresti(og af og til í strípur) svo bara vaxkaup fara eftir því hvað ég nota mikið af því og hversu fljótt það er að klárast en ég er í vinnu og á mömmu og pabba :D