Já jólin eru að koma. Ég er að komast í þvílík jólaskapi núna. Það eru komnar jólaskreytingar hér og þar, eitthver jólatónlist. En er þetta ekki aðeins of snemmt. Eins og eitthver sagði ég vildi að alltaf væru jól, ja manni fynnst það núna en persónulega þegar komið er að jólunum er ég komið með soldið ógéð á þeim. Ég sá fyrstu jólaauglýsinguna í október. Mér fynnst verslanir og svoleiðis vera soldið að eyðilegga jólin fyrir mér… Ég hef spurt vini mína og þeir eru þó nokkuð sammála mér, en...