Jæja nú ætla MH og Versló að halda saman jólaball. Ég veit ekki hvernig það fer nú, en af því sem þið hafið heyrt bara upp á gannið hvernig haldið þið að þetta verði. Viðbrögð flestra sem ég hef talað við er FIGHT, en það er bara sagt í gríni (I think) Haldið þið að þessir nemendur geti stillt til friðar og í anda jólanna skemmt sér saman???

Mér finnst þetta mjög skondið umræðu efni og vil endilega fá álit sem flestra á þessu máli.

Lifið heil lifið vel og eigið gleðileg jól!!!