Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

guti
guti Notandi frá fornöld 0 stig

Re: FH eru komnir með nýjan þjálfara

í Handbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvað segir það um metnað þó menn skemmti sér eftir leiki, sigur eða ekki sigur? Veit ekki betur en að það sé rúm vika í næsta leik hjá FH og ef þetta er málið þá hljóta ALLFLESTIR handboltamenn að vera gjörsamlega metnaðarlausir. Þetta er fáránlegt comment sem skýrir sig sjálft og virðist vera til þess eins að koma af stað sögusögnum um FH inga.

Re: Allt of dýrt að æfa!

í Golf fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er náttulega út í hött að “afreksmenn” skuli ekki borga fullt gjald eins og aðrir. Hvaða rök eru fyrir því að borga ekki fullt gjald og hver er skilgreiningin á afreksmanni? Ég hefði haldið að ársgjaldið sem ég og fleiri hundruð manns borga í minn klúbb ætti að fara alfarið í völlinn sjálfan. Með fullri virðingu fyrir “afreksmönnum” þá hef ég ekki áhuga á að borga undir þá sérstaklega. Þetta er klúbbur sem byggir á ársgjöldum félagsmanna og engin rök fyrir því að kosta undir hluta...

Re: Golfleikir

í Golf fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mig langar að spyrja ykkur hvar hægt sé að downloada þessum leikjum, hélt að það væri ekki hægt.

Re: GSÍ Kort, hverjir eiga rétta á þeim

í Golf fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Einhvers staðar hlýtur þessi tilhögun að hafa verið samþykkt. Væntanlega á golfþingi og þá af fulltrúum klúbbannna er það ekki?? Það hlýtur þá að vera klúbbanna að taka þetta af ef menn vilja það, GSÍ getur varla einhliða ákveðið svona hluti.

Re: Ungur svisslendingur á Evrópsku mótarødina

í Golf fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Að mínu mati er góð sveifla, tækni og almennt líkamsástand mjög stórt atriði í golfinu og líkamsástand af flestum mjög vanmetin þáttur. EN það er bara ekki nóg ef hausinn er ekki í lagi. Það er andlega hliðin sem ræður úrslitum þegar á hólminn er komið. Þú getur verið með fullkomna sveiflu tæknilega séð, í 100% líkamlegu ástandi, mataræði pottþétt, flottar græjur og allt það en þegar þú stendur á 18. teig og allt þitt veltur á upphafshögginu og í framhaldi innáhögginu þá reynir á kollinn....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok