“Afsakaðu félagi, er bara að reyna að hjálpa þér að sjá ljósið, þarft að fara að draga tunguna úr rassgatinu á þeim, eh?” Þú ert náttla svo mökk heimskur að þú ert að tjá þig um mál sem þú þekkir enganvegin söguna af. Þú heldur líklega að ég sé alltaf að biðja um að fá að gera eitthvað fyrir þá, ég var í apparati sem var kallað seven staff og sá um að gera hitt og þetta m.a viðtöl ofl. Ég bað heldur ekki um að komast í þetta, þeir vildu fá mig. Ég bar get ekki séð hvernig ég á að vera að...