Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

grenger
grenger Notandi frá fornöld 58 stig

Re: Fataþrykk

í Myndlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Snilld…tjekka á þessu.. takk fyri

Re: að fá vinnu í framtíðinni?

í Flug fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Svo má ekki gleyma því að flugmenn eru ekki bara þarna til að stýra, heldur snýst þjálfun þeirra mikið um að bregðast við því þegar e-ð klikkar. Mig langar ekki að vera aftur í vél þegar “talvan frýs” og enginn flugmaður um borð.

Re: Hvor fer hraðar

í Flug fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hámarkshraði (ath. hámarks) á minni þyrlunni, TF-SIF er um 175 hnútar og það er meiri hraði en hámarkshraði TF-LÍF (150 hnútar). Hraði er ekki sterkasta grein þyrlnanna.

Re: Nofx

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Vona þetta krabbamein/æxli geri ekki neinn usla í Matt Freeman. Elska bassalínurnar hans. Rancid og NofX eru báðar frábærar hljómsveitir.

Re: Nofx

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Frábært band, algjör snilld!! Glatað að hafa misst af þeim þegar þeir voru hérna :(

Re: Ferðaskrifstofan(?) -Iceland Express

í Flug fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Iceland Epress er ferðaskrifstofa og alls ekki með flugrekstrarleyfi. Ef þið farið á hagstofuna þá er þetta félag skráð sem ferðaskrifstofa.

Re: Flugsýning á laugardag

í Flug fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er þetta semsagt allt í Keflavík eða?

Re: Stor skandall Icelandair

í Flug fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þið eigið alveg líka ykkar þátt í þessu klúðri.

Re: Allrahanda spallrahanda

í Jeppar fyrir 20 árum
Auðvitað veit ég að þetta með að þeir hafi klórað í bakkann átti að vera hrós en það er lélegt hrós því þeir hafa gert margan fínan jeppann. Og þetta með Patrol að vera of þungur þá er heildaþyngdin (skv. ih.is) 2315 kíló og + farangur þá ertu kominn í 2.5-2.7 tonn sem ég tel ekki létt. Hins vegar er LC90 breyttur á 38" sirka 2,1-2,2 tonn. Ég er ekki að segja að Patrol sé rusl og langt því frá. Það eru trausti bílar en það sem ég er að gera er að verja Toyota. Já og gamli Patrolinn er cool...

Re: Hrannar spannar meira en hann sannar!

í Jeppar fyrir 20 árum
Sorry gleymdi að segja að þetta efsta er tilvitnun í það sem gurka skrifar á undan.

Re: Hrannar spannar meira en hann sannar!

í Jeppar fyrir 20 árum
“reiðstu ekki feitari hest þegar þú nefndir Hilux!!! HILUX HVAÐ ER ÞAÐ??? einhver ódýrasti fólksbíll sem til er í heiminum, á FJÖÐRUM, Hilux er samansafn af endurunnum pepsídósum og það kostar 50.000 að breyta honum fyrir þá 38” ÞVÍ HANN ÞOLIR EKKI 44“!!! HVERNIG DIRFISTU að bera hilux saman við PATROL????? ÞETTA FÓR Í MÍNAR FÍNUSTU!! usss” Ég spyr bara “ertu spilltur”. Hverjum er ekki drullu saman hvort þetta sé ódýr jeppi og e-ð bla bla.Og er ekki bara betra að það kosti lítið að breyta...

Re: Allrahanda spallrahanda

í Jeppar fyrir 20 árum
Og e-ð að Toyota hafi klórað í bakkann með LC80 (hver sem skrifaði það). Það er bara bolaskítur. Einn mesti jeppakall sem ég þekki og hefur keyrt jeppa frá því hann var 5 ára eða e-ð keypti Patrol og viti menn. Hann skipti í LC80. Ég sá engan Patrol á suðurskautslandinu eða á grænlandi. Og auðvitað velur einhver túristakall Patrol því hann er þægilegur og hefur upp á að bjóða lúxus fyrir farþega. Og segjum ef maður væri bara að keyra á sumrin á fjallabaki þá fengi ég mér LC því að þá hefurðu...

Re: Allrahanda spallrahanda

í Jeppar fyrir 20 árum
Otti!! Ég er að tala um í snjó því ef maður er ekkert að vesenast á veturna gettur maður keyrt hvað sem er sem er nógu hátt fyrir ár. Og í snjó þá er nýi Patrol eiginlega ekki að meika það á 38“ í erfiðu færi. Fjölskylda mín er í jeppaklúbb með kunningjum sínum og þar eru 2 nýjir Patrol á 38”, einn gamall á 38“, 2 LC80 á 38” og 44“ og svo einn LC90 á 38” þannig að ég veit að ég er ekki að tala út í loftið því við förum margar ferðir á ári og nýju Patrolarnir eru að standa sig verst í...

Re: Munurinn á Land Cruiser og Patrols

í Jeppar fyrir 20 árum
Nýju Patrolinn er allt of þungur. Verður að vera á 44“ til að geta e-ð en þá vantar kraftinn. Landcruiser 90 er reyndar ekki með hásingu að framan eins og Patrol en mun léttari og kraftmeiri. Sama með LC 80 þá þarf hann helst að vera á 44”. Ég held að LC 90 sé góður kostur fyrir fjölskyldufólk.

Re: Mikilvægi ábyrgðar

í Flug fyrir 20 árum
Jamm flugstjóri þarf að vera ábyrgðarfullur og standa á sínum ákvörðunum. Ekki nóg að finnast flugvélar hipp og kúl og e-ð maður þarf að hafa vit í hausnum og ekkert vera með stæla þarna uppi.

Re: JAA ?

í Flug fyrir 20 árum
Afhverju eru þeir sem eru nýbyrjaðir að læra strax farnir að hugsa um að fá vinnu! Maður er í þessu af áhuga. Tekur fyrst einkaflugmaninn, flýgur svo allskonar vélum og prófar þetta allt og svo þegar þú ferð í avtinnuflugið þá er allt í lagi að fara hafa áhyggjur.

Re: Framtíðin?

í Flug fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það missa eflaust nokkri flugleiðamenn vinnunna í haust og fara svo aftur inn og e-ð svona dæmi þannig að ég held að eftir svona 1-2 ár þá verður þetta orðir jafnt og öruggt nema einhverjir hryðjuverkamenn með skoðanir fari að láta segja aftur til sín. Svo held ég að það er alltaf gott að fara í háskólann þótt að maður vilji bara vinna við flug því heilsan getur brugðist þér.

Re: Flugtengdar bækur

í Flug fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvort ertu að leita eftir skáldsögum, kennslubókum eða einhverju öðru? Það er ein góð svona “theory” bók sem heitir “Aeroscience” sem tekur á flestu við flugið. Svo auðvitað fullt af öðrum eðlisfræði bókum og þannig t.d. “The illustrated guide to Aerodynamics” eftir H.C. Smith. Hummm svo eru skáldsögur eins og “Skunks works” sem fjallar um deildina sem býr til Blackbird og þannig vélar. Svo “Naked pilot” sem tekur á mannlega þættinum við flug, reyndar eru til fullt af þannig bókum. Það er...

Re: Björn Pálsson

í Flug fyrir 20 árum, 1 mánuði
Er Björn Pálsson ekki sjúkraflugshetjan á cessnunni? Ég man það ekki alveg, en ef það er hann þá er hann ein af flughetjum okkar Íslendinga.

Re: Jodel auglýsing

í Flug fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já takk fyrir það en því miður kom ég þessu vitlaust frá mér. Ég veit hvaða vélar Jodel er en ég var að reyna að komast að því hvort þetta væru íslenskar vélar í sölu eða e-ð nýtt frá útlöndum. Þakka samt svarið sem var fræðandi út af fyrir sig.

Re: Oxford í haust

í Flug fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Sem fátækur flugnemi ætla ég nú bara að vera hérna hjá Flugskóla Íslands sem er fínasta stofnun. Sem betur fer eru ekki sömu kennarar og fyrir 2 árum því það sýnir að það er e-ð að gerast hérna í atvinnumálum.

Re: Ég spyr??

í Flug fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þú getur nánast flogið þar til heilsan skemmit fyrir þér. Hættir að fljúga hjá félögum e-ð í kringum 65. En ef þú ert með svona mikinn áhuga skaltu bara skippa þessum íþróttum og fara í loftið.

Re: Ég spyr??

í Flug fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Danni já auðvitað ég orðaði þetta vitlaust. Sko sumir læra að fljúga, eða byrja allavega því þeir vilja fá há laun og halda að þetta sé bará útlönd og fríðindi. Auðvitað er það hluti af þessu en ég sé starfið í hyllingum hvort sem það er á Dornier á Ísafirði eða Boeing vél í Karabíska.

Re: Ég spyr??

í Flug fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ekki byrja nema þú hafir áhuga. Vona að þú sért ekki einn af þeim sem er að byrja því þú sérð flugstjórastarfið í hyllingum og vilt há laun og e-ð bullshit. En allavega er það bara að byrja að spara!!!

Re: mikil leiðindi yfir kyrrahafið...

í Flug fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Já þetta er helvíti langt. En þetta er fínt ef maður er á fyrsta farrými hjá Singapore Airlines því að vá maður. Það er ekkert smá flott. Breytir bara sætinu í rúm og alles.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok