Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: lík?

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Lík? As in dead body? ertu þá að meina um að hvort myndi vinna í Deathmatch? Rikku for sure..

Re: Maria sama ga Miteru

í Anime og manga fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Svarið er einfalt… They just like them.

Re: Djöflasjarnan

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Segðu mér eitt… Hvernig útskýriru staðsetningu krakkans í miðjunni út frá teikningu af djöflastjörnu?

Re: Jahá!

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Reyndar er Stál að mestu leiti unnið úr Járni, svona eins og þú býrð til kokteilsósu með því að blanda saman tómatsósu og majonesi… svo svarið mitt myndi vera nei :)

Re: Fable

í Black and white fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hahaha.. en þú hefur ekki unnið hann sem Neutral eh? :)

Re: Opeth á Íslandi!?

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég myndi mæta þó að það væri ekki nema íslenskt cover band að reyna taka lögin þeirra, but the Real Deal er 100x betri! Mæti, dreg 3 félaga með!

Re: Könnuninn! :O

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Pointið er að Zack er mun meiri töffari, hann er bara því miður eins og margir aðrir characterar úr leiknum, misskilinn. Eða fékk ekki næga umfjöllun.

Re: Könnuninn! :O

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Zack > Cloud Zack er like Soldier 1st class, með attitude. Cloud er like… tvískiptur persónuleiki með samskipta örðugleika.

Re: KingBlackDragon

í MMORPG fyrir 17 árum, 10 mánuðum
!!! Ertu að dissa Zelda 1 ?!

Re: Old School BF1942 spilarar í öli

í Battlefield fyrir 17 árum, 11 mánuðum
ahahahaha… made my day. Hvaða sull ertu annars að drekka Tumi ? :/

Re: AK 47

í Battlefield fyrir 18 árum
http://en.wikipedia.org/wiki/AK-47

Re: Fight Blizzard in the Battlegrounds!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Get leveling this weekend – we’ll be waiting in the Gulch! Örugglega ekki test server því þar byrjaru á level 60 og þarft ekkert að levela ;)

Re: Lagg.....

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ahn'Quriaj…

Re: Earthern Ring?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er á ER, auk nokkurra harðra íslendingu, horde side. Raida allveg nóg af viti að mér finnst. Hvað varðar server lag, þá er ég ekki að fá neitt. Jú, hann er kannski að hrynja af og til, en alls ekki það oft að þú þurfir að rerolla. Venture Co er að mínu mati í meira rugli heldur en ER. En hvað varðar biðraðirnar myndi ég ekki áfellast þig fyrir að vilja skipta, þær eru nottlega uppí 300 manna bið á sunnudagskvöldum og mánudögum, server migrate-ið heppnaðist illa. Svo veit ég líka af einu...

Re: Strákar! Ég er farinn... elska ykkur!

í Battlefield fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvur fjárinn, af hverju ertu ekki löngu búnað segja Hafnfirðinginum þetta?! Jæja, góða skemmtun og (mig svona grunar að ég viti hvað þú sért að fara gera) gangi þér vel! Passaðu þig á Humpty Dumpty og Jack the Ripper(hann virðist sólginn í binna núna) Komdu aftur sem fyrst!

Re: *Blast!* Miðvikudaginn 21. desember, klukkan 20:00!

í Battlefield fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég mæti.. for sure!

Re: Pirate?

í Battlefield fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Eru ekki krókídílar ! Heldur Komódó drekar… :) But never the less, the most fun!

Re: Ójafn jöfnuður!

í Battlefield fyrir 18 árum, 6 mánuðum
lo' villi

Re: Ójafn jöfnuður!

í Battlefield fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Tjahh, ég skil vel að ef að þér er hennt yfir 6 sinnum í röð þá verður maður nokkuð heitur. 2 sinnum er meira að segja nóg, og þó. Þá er nú kannski kominn tími til að hoppa á annan ehmm.. Server. Keppnisskap er alltaf gott að hafa, í hófi. Ég sé það nú að þegar greinin var skrifuð var hún ekki allveg fullbúin undir eftirvæntingarnar sem að “fólkið” hafði, enda sjáum við það augljóslega á skrautlegum svörum og mætti kannski komast til botns í málinu áður en farið er að dæma. Ég vona að...

Re: Ójafn jöfnuður!

í Battlefield fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Okey okey.. ég skynja hita í greininni. Gott mál! En svona málfarslega þá er þetta mjög góð grein. Vel upp sett og læsileg. Stafsetningin er þó ekki jafn góð og mikið um enskuslettur en þetta skiptir ekki máli þannig séð. Orðin sem þú notar eru góð, þú styrkir mál þitt vel sem bendir fram á að þú ert svona nokkuð gáfaður einstaklingur, eða hvað? (Plís, ekki taka þessu sem “fleimi”, “burni” eða einhverju svoleiðis) En svona við nánari athuganir fór ég að skoða. Nr. 1. Af hverju ferðu í US...

Re: Druid quest?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Síðasta questið fyrir druid er á lvl 16.. and there was much rejoice.

Re: About a borð

í Black and white fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sko neeii.. ég sleppti því, en þetta ætti ekki að vera voðalega erfitt með Hand: Multi Pick up (Sem þú þarft btw að kaupa fyrir Tribute)

Re: About a borð

í Black and white fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Vinna landið, gera objective-ið svo..

Re: Helvítis kattar óféti!

í Kettir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sko, aðal svörin sem að ég hef séð hér eru ráðleggingar um barsmíðar eða ofbeldi. En, til er annað mál sem heitir kænska. Þessir kettir sækja semsagt stöðugt í húsið þitt. Í hvernig húsi býrðu þá, einbýli, tvíbýli, kjallara eða jafnvel blokk á fyrstu hæð (Ef þú ert á annarri eða þriðju hæð efast ég um að kettirnir komist inn). Finndu út hvaðan þessir kettir eru að koma, þar að segja innum hvaða glugga/op þeir komast, ef þau eru fá er sáraeinfalt að loka þeim inngangi (vona ég). Svo er...

Re: BW2

í Black and white fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Stuttur Nei… Aðal málið snýst bara um hvort þú ert góður eða illur. Vinur friðar eða stríðs.. Ég meina, ef þú ert illur ertu frekar fljótur með hann. Kannski meira challenge að ver góður?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok