Ég er að hluta til sammála - vissulega er þetta sú slakasta fannst mér! mér fannst hún illa skrifuð á pörtum og langdregin. Mér fannst dauðinn hrikalega sorglegur og ég vildi að þessi persóna hefði ekki dáið - en hann var að mínu mati , eitt af því fáa merkilega sem gerðist í þessari bók! Titillinn passaði enganveginn eins og titillinn “Stardust” á matreiðslubók. hjartanlega sammála! Mér finnst nauðsynlegt að lesa hana!! En ég sem er þó trúr og tryggur aðdáandi bókanna fannst hún semsagt...