Ein uppáhaldsbókin mín er “Ég get séð um mig sjálf” Eftir Liz Berry, á hana, systir mín gaf mér hana hún átti hana sem unglingur… já allavega, ég finn aldrei framhaldið, gerði þessi höfundur ekki tvær aðrar bækur? Getiði bent mér á eitthvað bókasafn þar sem ég get fundið þessa bók, hún er ekki á aðalbókasafninu nebblega…. :(