góðan dag - þar sem enginn er búinn að svara þér ætla ég að reyna. ég kann ekki mikið á cubase en samt nóg til að búa til trommutakta… ekki er ég kunnugur cubase le.. en ég hef búið til trommutakt í sx án hljómborðs.. ;p Til þess að búa til trommulínu eða takt þarftu náttúrulega hljóðfæri. Hljóðfærið væri væntanlega í formi tölvuforrits, og þar sem við erum að ræða um cubase, þá áfram væntanlega svonefnt vst-plugin. Hægt er að fá allar gerðir af pluginum, en mig minnir að það sé einhver...