held að það sé enginn að reyna að niðurlægja einn eða neinn hérna. Það varst þú sem hélst því fram að *ALLT* á síðunni þinni væri þitt verk. Ef einhver annar bendir á að svo sé er það frekar leiðrétting (vissulega er það niðurlægjandi fyrir þig að vera leiðréttur, en þú býður upp á það eiginlega) Síðan er allt þetta tal um nooba og amatöra sem fer frekar í taugarnar á mér, og örugglega fleirum. Slíkt kemur venjulega ekki frá fólki sem hefur mikla þekkingu á efninu, heldur fólki með hrokan í...