þú alhæfir með þessu rugli þarna uppi að techno sé ekki “alvöru” raftónlist, og þegar fólk er komið á það plan að tala um “alvöru” tónlist og tónlist sem er ekki “alvöru” þá er það ekki svaravert, og í raun aðhlátursefni að mínu mati. Þótt lítið sé um að vera á raftónlistaráhugamálinu (minna en mér finnst það eiga skilið allavegana) þá getur það vel verið án svona sandkassa umræðna, sem að mínu mati skilar engu nema að lýsa fáfræði þeirra sem hana taka þátt í. og hana nú, nú er ég einmitt...